Minni Gripir
Gullhúðun á 925 silfurskarti í 18 karata gullhúðun, gefðu skartinu þínu nýtt líf!
Flestir hringir, stud eyrnalokkar, litlir hringir/hoops, men án keðju. Hreinsun og slípun (polishing) er innifalið.
Ef þú ert ekki viss hvaða stærð skartið þitt er, er hægt að senda tölvupóst með mynd af skartinu á info@lbj.is
Hvernig virkar þetta?
Þú getur annaðhvort valið standard sendingarmáta við greiðslu og komið með skartið á verkstæðið okkar, við höfum samband um komutíma.
Eða valið fría Dropp sendingu, við sendum þér Dropp merking sem þú prentar út og verður skartið sent til okkar á verkstæðið.
Þú pakkar inn skartinu og límir Dropp merkinguna á pakkan og ferð með pakkan á Dropp stöð. Þegar gullhúðunin er tilbúin mun svo LBJ teymið senda þér skartið til þín með Dropp.
Veldu valmöguleika